top of page

VERKTAKAR Í SJÁVARÚTVEGI

Sem umboðsmenn fyrir skemmtiferðaskip sem koma til landsins höfum við byggt upp mikla reynslu í þjónustu skipa og nýtum okkar sveigjanleika og úrræðasemi einnig til að veita framúrskarandi þjónustu á íslenskum markað.

Hjá okkur starfar afbragðsteymi af reynslumiklum aðilum á ýmsum sviðum skipaþjónustu - sem gerir okkur kleift að bjóða okkar samstarfsaðilum upp á heildstæðar lausnir.

LÖNDUN

SKIPAÞJÓNUSTA

RÁÐGJÖF OG MIÐLUN

OKKAR TEYMI

Stefna Marmiðlun er að veita framúrskarandi og áreiðanlega þjónustu. Okkar starfsmenn eru allir íslenskumælandi og hafa reynslu og viðeigandi réttindi fyrir þau verkefni sem við tökum að okkur.

  • Lyftaramenn

  • Skotbómulyftaramenn

  • Löndunarmenn

  • Frystilöndunarmenn

  • Löggildir vigtunarmenn

  • Kranamenn

  • Meiraprófsbílstjórar

Marmiðlun gerir út frá höfuðborgarsvæðinu en tekur að sér verkefni í öllum íslenskum höfnum.

NÝLEG VERKEFNI

HAFA SAMBAND

Fyrirspurnir sendist á framkvæmdastjóra:

gylfi@marmidlun.is

Sími

Skrifstofa: +354 519 7131

Vaktsími: +354 787 7777

bottom of page